Heim arrow Um Busla
Um Busla PDF Print Senda

Busli, félag ungbarasundskennara var stofnađ áriđ 1994.  Félagar í Busla geta ţeir orđiđ sem lokiđ hafa íţróttakennaranámi eđa sambćrilegu námi og hafa lokiđ leiđbeinendanámskeiđi í ungbarnasundi.

Félagiđ vinnur ađ bćttri menntun félagsmanna, bćttri ađstöđu til ungbarnasunds á Íslandi auk ţess ađ vinna fyrir hönd félaga sinna ađ málefnum er tengjast ungbarnasundi.