Kennaranįmskeiš |
Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að verða ungbarnasundkennarar var haldið í apríl 2014 og er áætlað aftur 2017. Áhugasamir geta haft samband við Erlu ritara Busla (sjá upplýsingar fyrir neðan). Ungbarnasundkennaranámskeið 2011, 2014 og 2017 Busli félag ungbarnasundkennara á Íslandi stendur fyrir námskeiði um ungbarnasund fyrir leiðbeinendur á 3 ára fresti. Námskeiðið byggist á 20 tíma bóklegu námskeiði auk a.m.k. 10 tíma verklegri þjálfun í kjölfarið hjá reyndum ungbarnasundkennara. Til þess að geta skráð sig á námskeið þarf viðkomandi að vera íþróttafræðingur, íþróttakennari, sjúkraþjálfari, þroskaþjálfi eða hafa aðra sambærilega menntun. Áhugasömum og þeim sem vilja skrá sig er bent á að hafa samband við Erlu Guðmundsdóttur, ritara Busla í gegnum tölvupóst: Žetta netfang er variš gegn sjįlfvirkum spam forritum, žś veršur aš leyfa Javascript ķ vafranum žķnum til aš sjį žaš. Námskeiðið er 3 dagar, föstudagur-sunnudags og þar verður m.a. farið yfir eftirfarandi atriði:
|