Tilgangur og markmiğ meğ ungbarnasundi er ağ veita markvissa örvun og ağlögun barna á aldrinum 0 - 2 ára í vatni.
Markmiğ meğ ungbarnasundi er ağ gefa foreldrum möguleika á meğ markvissri vinnu:
*Ağ venja barn viğ vatn og köfun, auka sjálfstraust og virğingu barnsins í vatni.
*Ağ barniğ finni fyrir öryggi og líği vel í sundi.
*Ağ venja barn viğ vatn sem hreyfiumhverfi.
*Ağ barniğ fái útrás fyrir hreyfişörf sína og örvi şar meğ hreyfişroska og styrk.
*Ağ venja barn viğ ögrandi umhverfi sem hefur örvandi áhrif á sem flest skynfæri barnsins og hækkun “streituşröskuldar”.
*Ağ skapa umhverfi şar sem foreldrar og barn geti aukiğ og syrkt tengslamyndun hvert viğ annağ.
*Ağ foreldrar hittist og kynnist öğrum foreldrum meğ áşekk áhugamál ş.e. uppeldi og velferğ barna sinna.
*Ağ barn öğlist şekkingu, skilning og stjórnun á líkamanum í vatni.
*Ağ foreldrar haldi athygli sinn og yfirvegun şegar şau eru í sundi eğa í námunda viğ annağ vatnsumhverfi. |